Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ávaxtafluga
ENSKA
fruit fly
LATÍNA
Drosophila melanogaster
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Etýlen Þroskun banana, kívís og kakíaldins; þroskun sítrusávaxta einungis sem hluti af áætlun til að koma í veg fyrir skemmdir í sítrusávöxtum af völdum ávaxtaflugna; framköllun blómgunar á ananas; spírunarhömlun á kartöflum og lauk

[en] Ethylene Degreening bananas, kiwis and kakis; Degreening of citrus fruit only as part of a strategy for the prevention of fruit fly damage in citrus; Flower induction of pineapple; sprouting inhibition in potatoes and onions

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 889/2008 frá 5. september 2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit
[en] Commission Regulation (EC) No 889/2008 of 5 September 2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32008R0889
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.