Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skjalavarsla
ENSKA
document management
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Skilvirk skjalavarsla er mikilvæg forsenda skilvirkrar stefnu um almennan aðgang að skjölum framkvæmdastjórnarinnar. Ef stofnaðar eru skrár með tilvísunum í skjöl sem framkvæmdastjórnin útbýr eða móttekur verður auðveldara fyrir borgarana að neyta réttar síns til aðgangs að þeim.

[en] Efficient document management is an essential prerequisite for an effective policy of public access to Commission documents. The establishment of registers containing the references of documents drawn up or received by the Commission will help citizens to exercise their right of access, ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. janúar 2002 um breytingu á starfsreglum hennar

[en] Commission Decision of 23 January 2002 amending its Rules of Procedure

Skjal nr.
32002D0047
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,skjalastjórnun´ en var breytt 2013 í samráði við sérfræðinga.
Munurinn telst ekki vera mjög mikill en að sögn skjalavarða er orðið skjalastjórn (án viðsk. -un) frekar notað um það sem á ensku heitir ,records management´. Sjá records management.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira