Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráðabirgðaáætlun
ENSKA
forward estimate
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í upphafi hvers markaðsárs skal semja bráðabirgðaáætlun samkvæmt málsmeðferðinni, sem sett er fram í 38. gr. reglugerðar nr. 136/66/EBE, eða, eftir því sem við á, samsvarandi greinum annarra reglugerða um sameiginlegt markaðskerfi fyrir landbúnaðarafurðir, fyrir hverja vöru sem fellur undir viðbótartilhögun viðskipta.

[en] At the start of each marketing year, a forward estimate shall be drawn up, following the procedure set out in Article 38 of Regulation No 136/66/EEC or, as the case may be, the corresponding Articles of the other Regulations on the common organization of agricultural markets, for each of the products subject to the STM.

Rit
[is] Álit framkvæmdastjórnarinnar frá 31. maí 1985 á umsóknum Konungsríkisins Spánar og Lýðveldisins Portúgals um aðild að Evrópubandalögunum

[en] Commission Opinion of 31 May 1985 on the applications for accession to the European Communities by the Kingdom of Spain and the Portuguese Republic

Skjal nr.
11985I A, aðildarsáttmáli Spánar og Portúgals
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira