Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
massagreining með lítilli upplausn
ENSKA
low-resolution mass spectrometry
DANSKA
massespektrometri med lav opløsningsevne
ÞÝSKA
niedrigauflösende Massenspektrometrie
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... eðlisefnafræðileg prófun (t.d. gas- og massagreiningu/massagreiningu eða gasgreiningu/massagreiningu með lítilli upplausn) þar sem nákvæmni mæliaðferðarinnar uppfyllir ekki kröfur um megindlegar prófanir.

[en] ... physicochemical test (e.g. Gas chromatography-Mass spectrometry/Mass spectrometry (GC-MS/MS) or Gas chromatography/Low resolution mass spectrometry (GC/LRMS)) where the measured method precision characteristics do not meet the requirements for quantitative tests.

Skilgreining
[en] mass spectrometry method that measures masses to only unit mass resolution (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 278/2012 frá 28. mars 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 152/2009 að því er varðar ákvörðun á innihaldi díoxína og fjölklóraðra bífenýla

[en] Commission Regulation (EU) No 278/2012 of 28 March 2012 amending Regulation (EC) No 152/2009 as regards the determination of the levels of dioxins and polychlorinated biphenyls

Skjal nr.
32012R0278
Athugasemd
[en] High resolution mass spectrometry determines the exact molecular mass to four decimal places
The signals in a mass spectrum arise from detection of individual ions. Therefore, masses from the Periodic Table must not be used, but instead masses from a table of isotopes. In the absence of other data, the molecular formula is not readily obtained from a low resolution mass spectrometry. (IATE, 2018)

Aðalorð
massagreining - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
low resolution mass spectrometry
LRMS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira