Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ógagnsæieining
ENSKA
opacity unit
DANSKA
opacitetsenhet
FRANSKA
unité dopacité
ÞÝSKA
Trübungseinheit
Samheiti
ljósdeyfnieining
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Farga skal glærum sem eru ógagnsærri en sem nemur sjö ógagnsæiseiningum eftir einnar klukkustundar jafnvægistíma (ATH.: ljósdeyfnimælirinn skal kvarðaður með ógagnsæisstöðlum sem eru notaðir til að ákvarða ógagnsæiseiningarnar, sjá 3. viðbæti).

[en] Corneas that have an opacity greater than seven opacity units (NOTE: the opacitometer should be calibrated with opacity standards that are used to establish the opacity units, see Appendix 3) after an initial one hour equilibration period are to be discarded.

Skilgreining
[en] if a beam of light with frequency travels through a medium with opacity and mass density , both constant, then the intensity will be reduced with distance x according to a formula. For a given medium at a given frequency, the opacity has a numerical value that may range between 0 and infinity, with units of length2/mass (Wikipedia, quantitative definition)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1152/2010 frá 8. desember 2010 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)) í því skyni að laga hana að tækniframförum

[en] Commission Regulation (EU) No 1152/2010 of 8 December 2010 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32010R1152
Athugasemd
Eining vegna mælinga á ógagnsæi, sjá einnig opacitometer/opacimeter.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira