Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skiptilag
ENSKA
transition level
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] QNH-hæðarmælisstilling skal fylgja heimild til lækkunar þegar fyrsta heimildin er veitt við flughæð undir skiptilagi, sem og aðflugsheimildum eða heimildum til að koma í umferðarhring og aksturheimildum fyrir loftför í brottflugi nema þegar vitað er að loftfarið hafi þegar fengið upplýsingarnar í sendingu sem beint var að því.

[en] A QNH altimeter setting shall be included in the descent clearance when first cleared at an altitude below the transition level, in approach clearances or clearances to enter the traffic circuit, and in taxi clearances for departing aircraft except when it is known that the aircraft has already received the information in a directed transmission.

Skilgreining
lægsta fluglag loftfars í aðflugi þar sem flughæð er miðuð við málþrýsting (Orðabanki, Flugorðasafn) Skýring: Fyrir neðan skiptilag er hæðarmælisstillingu breytt og miðað við sýnda flughæð

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1185 frá 20. júlí 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 923/2012 að því er varðar uppfærslu og fullvinnslu sameiginlegra flugregla og rekstrarákvæða varðandi þjónustu og verklagsreglur fyrir flugleiðsögu (SERA C-hluti) og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 730/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1185 of 20 July 2016 amending Implementing Regulation (EU) No 923/2012 as regards the update and completion of the common rules of the air and operational provisions regarding services and procedures in air navigation (SERA Part C) and repealing Regulation (EC) No 730/2006

Skjal nr.
32016R1185
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira