Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
akrein loftfarastæðis
ENSKA
aircraft stand taxilane
DANSKA
rullevej ved standplads
SÆNSKA
taxningsväg på platta
ÞÝSKA
Abstellplatz-Rollbahn
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... akbraut: tiltekin braut á flugvelli á landi, gerð fyrir akstur loftfara og ætluð til tengingar milli mismunandi hluta flugvallar, þ.m.t.:
- akrein loftfarastæðis,
- akbraut á hlaði,
- flýtiakbraut, ...

[en] ... taxiway means a defined path on a land aerodrome established for the taxiing of aircraft and intended to provide a link between one part of the aerodrome and another, including:
- aircraft stand taxilane,
- apron taxiway,
- rapid exit taxiway;

Skilgreining
[is] hluti hlaðs, merktur sem akbraut og eingöngu ætlaður til að komast að loftfarastæðum

[en] a portion of an apron designated as a taxiway and intended to provide access to aircraft stands only

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 139/2014 frá 12. febrúar 2014 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 139/2014 of 12 February 2014 laying down requirements and administrative procedures related to aerodromes pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0139
Aðalorð
akrein - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira