Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hundahótel
ENSKA
kennel
Samheiti
hundageymsla
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] 2.13. Þjónusta í tengslum við gæludýr
Dýralæknisþjónusta og önnur þjónusta í tengslum við gæludýr, t.d. hundaræktunarstöðvar og hundahótel.

[en] 2.13. Pet services
Veterinary services and other services for pets, for example kennels and boarding.

Skilgreining
staður þar sem hundar eru teknir í gæslu um lengri eða skemmri tíma

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 12. maí 2010 um samræmda aðferðafræði við að flokka kvartanir og fyrirspurnir frá neytendum og greina frá þeim

[en] Commission Recommendation of 12 May 2010 on the use of a harmonised methodology for classifying and reporting consumer complaints and enquiries

Skjal nr.
32010H0304
Athugasemd
Ath. að enska orðið ,kennel´ hefur mism. merkingar, t.d. hundaræktunarstöð, en það er einnig notað í merkingunni ,hundahótel´ eða ,hundageymsla´. Ath. að í 32010H0304 virðist ,hundahótel´ vera þýð. á e. ,boarding´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira