Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vallarskyggni
ENSKA
ground visibility
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekandi skal velja a.m.k. einn varaflugvöll ákvörðunarstaðar í hvert sinn sem flogið er samkvæmt blindflugsreglum (IFR), nema ákvörðunarflugvöllur sé afskekktur flugvöllur eða á ákvörðunarflugvelli séu tiltækar tvær aðskildar og nothæfar flugbrautir og veðurlýsingar og/eða veðurspár fyrir ákvörðunarflugvöllinn gefi til kynna að á tímabilinu klukkustund fyrir til klukkustund eftir áætlaðan komutíma á ákvörðunarstað verði skýjahulan í a.m.k. 2 000 fetum eða hringaðflugshæð +500 fet, hvort sem er hærra og vallarskyggni a.m.k. 5 km.

[en] The operator shall select at least one destination alternate aerodrome for each instrument flight rules (IFR) flight unless the destination aerodrome is an isolated aerodrome or two separate runways are available and usable at the destination aerodrome and the appropriate weather reports and/or forecasts for the destination aerodrome indicate that, for the period from one hour before until one hour after the expected time of arrival at the destination aerodrome, the ceiling will be at least 2000 ft or circling height + 500 ft, whichever is greater, and the ground visibility will be at least 5 km.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 frá 5. október 2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 965/2012 of 5 October 2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0965
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira