Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugheimildarmörk
ENSKA
clearance limit
DANSKA
grænse for flyvetilladelse
SÆNSKA
gräns för klarering
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Innihald flugheimilda
Í flugheimild skal koma fram:
1) auðkenning loftfars eins og hún liggur fyrir í flugáætlun,
2) flugheimildarmörk,
3) flugleið,
4) flughæð eða flughæðir alla flugleiðina eða á einstökum hlutum hennar ásamt breytingum á hæðum ef þörf krefur,
5) öll nauðsynleg fyrirmæli eða upplýsingar er lúta að öðrum þáttum t.d. vegna flugbragðs við aðflug eða brottflug, fjarskipta eða vegna takmarkana á gildistíma heimildarinnar.

[en] An air traffic control clearance shall indicate:
1) aircraft identification as shown in the flight plan;
2) clearance limit;
3) route of flight;
4) level(s) of flight for the entire route or part thereof and changes of levels if required;
5) any necessary instructions or information on other matters such as approach or departure manoeuvres, communications and the time of expiry of the clearance.

Skilgreining
[is] staður í lofti eða á jörðu sem flugheimild gildir að (Flugorðasafn á vef Árnastofnunar, 2021)

[en] the point to which an aircraft is granted an air traffic control clearance (IATE, air transport)

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 281, 13.10.2012, 1
Skjal nr.
32012R0923
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira