Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugfjarskiptastöð
ENSKA
aeronautical station
Samheiti
landstöð fyrir flugfjarskipti, flugradíóstöð
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Loftfar skal eingöngu notast við stytt kallmerki sitt eftir að hafa verið ávarpað á þann hátt af flugfjarskiptastöð.

[en] An aircraft shall use its abbreviated call sign only after it has been addressed in this manner by the aeronautical station.

Skilgreining
[is] landstöð sem veitir loftförum flugfarstöðvaþjónustu (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

[en] land station in the aeronautical mobile service (IATE, air transport, 2012)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1185 frá 20. júlí 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 923/2012 að því er varðar uppfærslu og fullvinnslu sameiginlegra flugregla og rekstrarákvæða varðandi þjónustu og verklagsreglur fyrir flugleiðsögu (SERA C-hluti) og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 730/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1185 of 20 July 2016 amending Implementing Regulation (EU) No 923/2012 as regards the update and completion of the common rules of the air and operational provisions regarding services and procedures in air navigation (SERA Part C) and repealing Regulation (EC) No 730/2006

Skjal nr.
32016R1185
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira