Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafaflrás
ENSKA
electric power train
DANSKA
elektrisk fremdriftssystem
FRANSKA
chaîne de traction électrique
Svið
vélar
Dæmi
[is] Aðferð til að mæla drægi ökutækja sem eru með fjölknúna rafaflrás á rafmagni og drægi ökutækja sem eru með fjölknúna rafaflrás með hleðslu utan ökutækis

[en] Method of measuring the electric range of vehicles powered by a hybrid electric power train and the OVC range of vehicles powered by a hybrid electric powertrain

Skilgreining
[en] a system consisting of one or more electric energy storage devices (e.g. a battery, electromechanical flywheel or super capacitor), one or more electric power conditioning devices and one or more electric machines that convert stored electric energy to mechanical energy delivered at the wheels for propulsion of the vehicle (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/108/EB frá 17. ágúst 2009 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/24/EB um tiltekna íhluti í vélknúnum ökutækjum sem eru á tveimur eða þremur hjólum og sérkenni slíkra ökutækja í því skyni að laga hana að tækniframförum

[en] Commission Directive 2009/108/EC of 17 August 2009 amending, for the purposes of adapting it to technical progress, Directive 97/24/EC of the European Parliament and of the Council on certain components and characteristics of two or three-wheel motor vehicles

Skjal nr.
32009L0108
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira