Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisrannsókn
ENSKA
safety investigation
DANSKA
sikkerhedsundersøgelse
FRANSKA
enquête de sécurité
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Flugöryggisstofnun Evrópu annast, fyrir hönd aðildarríkjanna, starfsemi og verkefni hönnunarríkis, framleiðsluríkis og skráningarríkis þegar um er að ræða samþykkt hönnunar, eins og tilgreint er í Chicago-samningnum og viðaukum við hann. Því skal Flugöryggisstofnun Evrópu, í samræmi við 13. viðauka við Chicago-samninginn, bjóðast til að taka þátt í öryggisrannsókn til að stuðla að, innan síns valdsviðs, skilvirkni hennar og tryggja örugga hönnun loftfara, án þess að það hafi áhrif á óhæði rannsóknarinnar.

[en] EASA carries out on behalf of the Member States the functions and tasks of the State of Design, Manufacture and Registry when related to design approval, as specified in the Chicago Convention and its Annexes. Therefore EASA, in accordance with Annex 13 to the Chicago Convention, should be invited to participate in a safety investigation in order to contribute, within the scope of its competence, to its efficiency and to ensure the safety of aircraft design, without affecting the independent status of the investigation.

Skilgreining
[en] a process conducted by a safety investigation authority for the purpose of accident and incident prevention which includes the gathering and analysis of information, the drawing of conclusions, including the determination of cause(s) and/or contributing factors and, when appropriate, the making of safety recommendations (IATE, air transport)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 996/2010 frá 20. október 2010 um rannsóknir og forvarnir gegn slysum og flugatvikum í almenningsflugi og um niðurfellingu á tilskipun 94/56/EB

[en] Regulation (EU) No 996/2010 of the European Parliament and of the Council of 20 October 2010 on the investigation and prevention of accidents and incidents in civil aviation and repealing Directive 94/56/EC

Skjal nr.
32010R0996
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira