Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginleg peningamálastefna
ENSKA
single monetary policy
DANSKA
fælles pengepolitik, fælles monetær politik
FRANSKA
politique monétaire unique
ÞÝSKA
einheitliche Währungspolitik
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Peningamálastofnun Evrópu skal einu sinni á ári senda ráðinu skýrslu um það hvernig undirbúningi þriðja áfanga miðar. Þessar skýrslur skulu innihalda mat á því hvernig miðar í átt að samleitni í Bandalaginu og skulu einkum ná yfir aðlögun stjórntækja í peningamálum og undirbúning nauðsynlegra verklagsreglna til að framkvæma sameiginlega peningamálastefnu í þriðja áfanga, auk lagaákvæða sem innlendum seðlabönkum ber að uppfylla til þess að geta orðið óaðskiljanlegur hluti seðlabankakerfis Evrópu.

[en] Once a year the EMI shall address a report to the Council on the state of the preparations for the third stage. These reports shall include an assessment of the progress towards convergence in the Community, and cover in particular the adaptation of monetary policy instruments and the preparation of the procedures necessary for carrying out a single monetary policy in the third stage, as well as the statutory requirements to be fulfilled for national central banks to become an integral part of the ESCB.

Rit
SÁTTMÁLINN UM EVRÓPUSAMBANDIÐ (92/C 191/01)
Skjal nr.
11992M Maastricht
Aðalorð
peningamálastefna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira