Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gripahús
ENSKA
livestock housing
DANSKA
staldbygning
SÆNSKA
byggnad avsedda för djur
FRANSKA
bâtiment d´élevage
ÞÝSKA
Stallbau, Stallung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sértækar reglur um aðbúnað og búskaparhætti fyrir spendýr
1. Gripahús skulu vera með sléttum, en ekki hálum gólfum. Minnst helmingur yfirborðsflatarins innandyra, eins og tilgreint er í III. viðauka, skal vera heill, þ.e.a.s. hvorki rimlar né grindur.

[en] Specific housing conditions and husbandry practices for mammals
Livestock housing shall have smooth, but not slippery floors. At least half of the indoor surface area as specified in Annex III shall be solid, that is, not of slatted or of grid construction.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 889/2008 frá 5. september 2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Regulation (EC) No 889/2008 of 5 September 2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32008R0889
Athugasemd
Þetta er hvers kyns hús fyrir búfénað. Gripahús er á íslensku einkum haft um hús fyrir sauðfé, nautgripi, svín og hross. Því er þýðingin gripahús þrengri að merkingu en enska hugtakið og ef til vill þarf að nota aðra þýð. en þessa, t.d. ef um hænsnahús er að ræða.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira