Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tækniaðstoðar- og upplýsingaskrifstofan
ENSKA
TAIEX
DANSKA
kontor for udveksling af information om faglig bistand
SÆNSKA
byrå för utbyte av information om tekniskt bistånd
FRANSKA
bureau d´échange d´informations sur l´assistance technique
ÞÝSKA
Büro für den Informationsaustausch über technische Hilfe
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] ... samvinnu á sviði stjórnsýslu að því er varðar þjálfun og upplýsingaskipti með aðkomu sérfræðinga frá aðildarríkjum úr opinbera geiranum eða alþjóðastofnunum, einkum í gegnum samþættingu, samtvinnun og tækniaðstoðar- og upplýsingaskiptaskrifstofuna (e. TAIEX ),

[en] ... administrative cooperation measures for the purpose of training and information exchange involving public-sector experts dispatched from Member States or international organisations, in particular through twinning, twinning light and TAIEX;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 718/2007 frá 12. júní 2007 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1085/2006 um að koma á fót fjármögnunarleið við foraðildarstuðning (IPA-fjármögnunarleiðin)

[en] Commission Regulation (EC) No 718/2007 of 12 June 2007 implementing Council Regulation (EC) No 1085/2006 establishing an instrument for pre-accession assistance (IPA)

Skjal nr.
32007R0718
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
Technical Assistance and Information Exchange Office

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira