Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ágengni
ENSKA
invasiveness
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Skaðleg áhrif skal skoða með hliðsjón af nytjaplöntunni, nýja eiginleikanum og viðtökuumhverfinu, sem og ályktunum sem eru dregnar af matinu á umhverfisáhættunni sem fer fram í hverju tilviki fyrir sig. Eftirfarandi er skrá, sem er ekki tæmandi, yfir áhrif og afleiðingar eða útkomu sem gætu haft í för með sér skaðleg umhverfisáhrif:

a) þráfesta og ágengni, valvís kostur eða ókostur, þ.m.t.:
- aukin tíðni sjálfsáinna plantna,
- aukin bólfesta erfðabreyttu plöntunnar utan akranna,
- aukin útbreiðsla, þráfesta og uppsöfnun erfðabreyttu plöntunnar í umhverfinu (þ.m.t. útæxlun við villtar, skyldar tegundir),
- aukin útbreiðsla afurða af erfðabreyttu plöntunni í umhverfinu, ...

[en] Adverse effects should be considered in the light of the crop, the new trait, the receiving environment as well as the conclusions of the environmental risk assessment which is carried out on a case-by-case basis. The following constitutes a non-exhaustive list of effects and consequences or outcomes that could result in adverse environmental effects:

a) persistence and invasiveness, selective advantage or disadvantage, including:
- increased occurrence of volunteers,
- increased establishment of the genetically modified (GM) plant outside of the fields,
- increased spread, persistence and accumulation of the GM plant in the environment (including out-crossing with wild relatives),
- increased spread of GM plant products in the environment;

Skilgreining
[en] a plant´s capacity to spread beyond the site of introduction and become established in new settings (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/770/EB frá 13. október 2009 um stöðluð skýrslusnið fyrir niðurstöður úr vöktun á sleppingu erfðabreyttra lífvera út í umhverfið, í formi afurða eða í afurðum, í þeim tilgangi að setja þær á markað, samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/18/EB

[en] Commission Decision 2009/770/EC of 13 October 2009 establishing standard reporting formats for presenting the monitoring results of the deliberate release into the environment of genetically modified organisms, as or in products, for the purpose of placing on the market, pursuant to Directive 2001/18/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32009D0770
Athugasemd
,Ágeng tegund´ er viðtekin þýðing á ,invasive species´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira