Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurskoðunarstaðall
ENSKA
auditing standard
FRANSKA
norme de vérification, norme de contrôle
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þar eð nauðsynlegt er að vernda fjárfesta skulu endurskoðendur og endurskoðunareiningar frá viðkomandi þriðju löndum einungis geta haldið áfram endurskoðunarstarfsemi sinni á aðlögunartímabilinu, án þess að þau séu skráð skv. 45. gr. tilskipunar 2006/43/EB, ef þau láta í té upplýsingar um sig, endurskoðunarstaðla og óhæðiskröfur sem þau nota við framkvæmd endurskoðunar.

[en] Since it is necessary to protect investors, during the transitional period auditors and audit entities from the third countries concerned should be able to continue their audit activities without being registered under Article 45 of Directive 2006/43/EC only if they provide information about themselves, the auditing standards and independence requirements applied to when carrying out audits.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. júlí 2008 um aðlögunartímabil fyrir endurskoðunarstarfsemi tiltekinna endurskoðenda og endurskoðunareininga í þriðja landi

[en] Commission Decision of 29 July 2008 concerning a transitional period for audit activities of certain third country auditors and audit entities

Skjal nr.
32008D0627
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
audit standard

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira