Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sóttvarnaraðstaða
ENSKA
quarantine facility
Samheiti
sóttkvíunaraðstaða
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Rannsókn, sýnataka, prófun og greining á lagareldisdýrum skal fara þannig fram að tryggt sé að umhverfisaðstæður, sem stuðla að rannsóknarstofugreiningu á viðkomandi skráðum sjúkdómi eða sjúkdómum, séu fyrir hendi í sóttvarnaraðstöðunni meðan sóttkvíunartímabilið varir.

[en] The examination, sampling, testing and diagnosis of aquaculture animals shall be carried out ensuring that the enviromental conditions conducive to the laboratorial detection of the relevant listed disease(s) are present in the quarantine facility during the whole quarantine period.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/946/EB frá 12. desember 2008 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar kröfur varðandi sóttkví fyrir lagareldisdýr

[en] Commission Decision 2008/946/EC of 12 December 2008 implementing Council Directive 2006/88/EC as regards requirements for quarantine of aquaculture animals

Skjal nr.
32008D0946
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira