Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beitardýrabýli
ENSKA
grazing livestock farm
DANSKA
landbrug med grovfoderædende husdyr
SÆNSKA
jordbruk som håller betesdjur
FRANSKA
exploitation d´herbivores
ÞÝSKA
Weideviehbetriebe
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í C-hluta I. viðauka við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1242/2008 eru tegundir búskapar skilgreindar.
Ekki er unnt að flokka tiltekin beitardýrabýli á grundvelli skilgreininga þessara eftir tegund búskapar og hvað önnur býli varðar er sú flokkun ekki sú sem mest er viðeigandi.

[en] On the basis of those definitions certain grazing livestock farms cannot be classified by type of farming and for other farms the classification obtained is not the most appropriate.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 867/2009 frá 21. september 2009 um breytingu og leiðréttingu á reglugerð (EB) nr. 1242/2008 um að koma á formgerðarflokkun Bandalagsins á bújörðum

[en] Commission Regulation (EC) No 867/2009 of 21 September 2009 amending and correcting Regulation (EC) No 1242/2008 establishing a Community typology for agricultural holdings

Skjal nr.
32009R0867
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira