Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
venjuleg málsmeðferð
ENSKA
Normal Procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rétt þykir að skýra frekar og styrkja venjulega málsmeðferð og flýtimeðferð Sambandsins til að tryggja samræmingu, snöggt mat ef málið er brýnt og möguleikann á að grípa tafarlaust til aðgerða ef þörf er á til að vernda lýðheilsu, áður en ákvörðun er tekin á vettvangi Sambandsins. Ef Sambandið hefur hagsmuna að gæta skal hefja venjulega málsmeðferð vegna mála sem varða gæði, öryggi eða verkun lyfja.

[en] It is appropriate to further clarify and strengthen the Normal Procedure and the Urgent Union Procedure in order to ensure coordination, swift assessment in case of urgency and the possibility to take immediate action, where necessary to protect public health, before a decision is taken at Union level. The Normal Procedure should be initiated for matters concerning quality, safety or efficacy of medicinal products where the interests of the Union are involved.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/26/ESB frá 25. október 2012 um breytingu á tilskipun 2001/83/EB að því er varðar lyfjagát

[en] Directive 2012/26/EU of the European Parliament and of the Council of 25 October 2012 amending Directive 2001/83/EC as regards pharmacovigilance

Skjal nr.
32012L0026
Athugasemd
Hér er vísað til málsmeðferðar vegna veitingar markaðsleyfis fyrir lyf.

Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira