Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnumiðuð greining
ENSKA
strategic analysis
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] 1. Meginverkefni Evrópulögreglunnar skulu vera:
a) að safna upplýsingum og trúnaðargögnum, geyma þau, vinna með þau, greina þau og deila þeim,
...
f) að útbúa ógnarmat, stefnumiðaða greiningu og almennar skýrslur um ástand mála í tengslum við markmið sín, þ.m.t. mat á ógnum sem stafa af skipulagðri afbrotastarfsemi.

[en] 1. Europol shall have the following principal tasks:
(a) to collect, store, process, analyse and exchange information and intelligence;
...
(f) to prepare threat assessments, strategic analyses and general situation reports relating to its objective, including organised crime threat assessments.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. apríl 2009 um að koma á fót Evrópsku lögregluskrifstofunni (Europol)(2009/371/DIM)

[en] Council Decision of 6 April 2009 establishing the European Police Office (Europol) (2009/371/JHA)

Skjal nr.
32009D0371
Aðalorð
greining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira