Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnagrunnur ESB yfir hafnarríkiseftirlitsskoðun
ENSKA
EU Port State Control inspection data base
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Það skal fela í sér þjónustu eins og rafræna tilkynningakerfið í Sambandinu um skipakomur (SafeSeaNet-kerfið), evrópska fjarvöktunarþjónustu á sviði sjávarmengunar (CleanSeaNet-kerfið), gagnamiðstöð Evrópusambandsins um auðkennis- og fjarvöktun skipa (EU LRIT Data Centre) og gagnagrunn Evrópusambandsins yfir hafnarríkiseftirlitsskoðun (Thetis).

[en] This should include services such as the Union Maritime Information and Exchange System (SafeSeaNet), the European Satellite Oil Monitoring Service (CleanSeaNet), the European Union Long Range Identification and Tracking Data Centre (EU LRIT Data Centre) and the EU Port State Control inspection data base (Thetis).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) frá 15. janúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1406/2002 um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu

[en] Regulation (EU) No 100/2013 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2013 amending Regulation (EC) No 1406/2002 establishing a European Maritime Safety Agency

Skjal nr.
32013R0100
Aðalorð
gagnagrunnur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
Thetis

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira