Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- geisli
- ENSKA
- beam
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
... með því að ýta undir þróun nýrra og betri efna til að nota í iðnaði svo og þróun framleiðsluferla þeirra: efni sem þola háan hita og mikinn þrýsting (til dæmis fyrir orkuframleiðslu og vélar); létt efni (til flutninga og smíða); nytjaefni (ljósrafeindatækni, skynjarar) hönnuð og þróuð með tilliti til auðveldrar endurvinnslu; tækni fyrir yfirborð og skilfleti ásamt nanó- og geislatækni, ...
- [en] ... by supporting the development of new and improved industrial materials and the processes for their manufacture: materials resistant to high temperatures and high pressure (e.g. for energy generation and engines); light materials (for transport and construction); functional materials (opto- electronics, biomaterials, sensors) designed and developed with ease of recycling in mind; surface and interface engineering, as well as nano-scale and beam technologies, ...
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 182/1999/EB frá 22. desember 1998 um fimmtu rammaáætlun um aðgerðir Evrópubandalagsins á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefna (1998 til 2002)
- [en] Decision No 182/1999/EC of the European Parliament and of the Council of 22 December 1998 concerning the fifth framework programme of the European Community for research, technological development and demonstration activities (1998 to 2002)
- Skjal nr.
- 31999D0182
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.