Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópsk fullnustufyrirmæli
ENSKA
European Enforcement Order
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmdaréttur sem votta á sem evrópsk fullnustufyrirmæli
1. Þessi reglugerð skal gilda um dóma, réttarsáttir og opinberlega staðfest skjöl um óumdeildar kröfur.
Krafa skal teljast óumdeild ef:
a) skuldarinn hefur samþykkt hana skýlaust með skráningu eða með sátt, sem hefur verið samþykkt af dómstóli eða sem samið er um fyrir dómstóli í málsmeðferð, eða P
b) skuldarinn hefur aldrei andmælt henni, í samræmi við viðeigandi réttarfarskröfur samkvæmt lögum upprunaaðildarríkisins, í dómsmáli eða P
c) skuldarinn sækir ekki dómþing eða ekki er mætt fyrir hans hönd á dómþing varðandi þá kröfu eftir að hafa andmælt kröfunni upphaflega meðan á dómsmáli stóð, að því tilskildu að slíkt framferði jafngildi þegjandi viðurkenningu á kröfunni eða meintum málavöxtum lánardrottins samkvæmt lögum upprunaaðildarríkisins, eða P
d) skuldarinn hefur samþykkt hana skýlaust í opinberlega staðfestu skjali.

[en] Enforcement titles to be certified as a European Enforcement Order
1. This Regulation shall apply to judgments, court settlements and authentic instruments on uncontested claims.
A claim shall be regarded as uncontested if:
a) the debtor has expressly agreed to it by admission or by means of a settlement which has been approved by a court or concluded before a court in the course of proceedings; or
b) the debtor has never objected to it, in compliance with the relevant procedural requirements under the law of the Member State of origin, in the course of the court proceedings; or
c) the debtor has not appeared or been represented at a court hearing regarding that claim after having initially objected to the claim in the course of the court proceedings, provided that such conduct amounts to a tacit admission of the claim or of the facts alleged by the creditor under the law of the Member State of origin; or
d) the debtor has expressly agreed to it in an authentic instrument.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 805/2004 frá 21. apríl 2004 um að koma á evrópskum fullnustufyrirmælum þegar um er að ræða óumdeildar kröfur

[en] Regulation (EC) No 805/2004 of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 creating a European Enforcement Order for uncontested claims

Skjal nr.
32004R0805
Aðalorð
fullnustufyrirmæli - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð