Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnamiðstöð Evrópusambandsins um auðkennis- og fjarvöktun skipa
ENSKA
European Union Long Range Identification and Tracking of Ships Data Centre
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Á sviði vöktunar umferðar á sjó, sem fellur undir tilskipun 2002/59/EB, skal Siglingaöryggisstofnunin einkum stuðla að samstarfi milli strandríkja sem liggja að viðkomandi siglingasvæðum ásamt því að þróa og reka gagnamiðstöð Evrópusambandsins um auðkennis- og fjarvöktun skipa og SafeSeaNet-kerfið, eins og um getur í 6. gr. b og 22. gr. a í þeirri tilskipun, og alþjóðlegt upplýsingaskiptakerfi um auðkennis- og fjarvöktun skipa í samræmi við skuldbindinguna sem gerð var á vettvangi Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO).

[en] In the field of traffic monitoring covered by Directive 2002/59/EC, the Agency shall in particular promote cooperation between riparian States in the shipping areas concerned, as well as develop and operate the European Union Long-Range Identification and Tracking of Ships European Data Centre and the Union Maritime Information and Exchange System (SafeSeaNet) as referred to in Articles 6b and 22a of that Directive as well as the International Long-Range Identification and Tracking information data exchange system in accordance with the commitment made in the International Maritime Organisation (IMO).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 100/2013 frá 15. janúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1406/2002 um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu

[en] Regulation (EU) No 100/2013 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2013 amending Regulation (EC) No 1406/2002 establishing a European Maritime Safety Agency

Skjal nr.
32013R0100
Athugasemd
Sjá einnig upplýsingar á vefsvæðinu https://www.emsa.europa.eu/lrit-main/lrit-home.html

Aðalorð
gagnamiðstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
EU LRIT Data Centre
EU LRIT CDC
LRIT Cooperative Data Centre

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira