Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hemfrítt járn
ENSKA
non-haem iron
Samheiti
járn sem er ekki bundið hemi
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Til að hægt sé að nota fullyrðinguna skal veita neytendum upplýsingar þess efnis að til að fá fram jákvæðu áhrifin þurfi að neyta 50 g af kjöti eða fiski ásamt matvælum sem innihalda hemfrítt járn.

[en] In order to bear the claim information shall be given to the consumer that the beneficial effect is obtained by consuming 50 g of meat or fish together with food(s) containing non-haem iron.

Skilgreining
hemjárn er járn sem er bundið hemhópi í lífrænum sameindum, m.a. í blóðrauða (hemóglóbíni) og í mýóglóbíni (sem er einkum í vöðvum); hemfrítt járn er þá járn sem er ekki bundið þessum efnahópi, hemi

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 432/2012 frá 16. maí 2012 um samantekt lista yfir leyfilegar heilsufullyrðingar er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna

[en] Commission Regulation (EU) No 432/2012 of 16 May 2012 establishing a list of permitted health claims made on foods, other than those referring to the reduction of disease risk and to childrens development and health

Skjal nr.
32012R0432
Aðalorð
járn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira