Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trúnaðarflokkaðar upplýsingar
ENSKA
classified information
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Samningurinn milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands um öryggisverklag í tengslum við gagnkvæma miðlun trúnaðarflokkaðra upplýsinga er hér með samþykktur fyrir hönd Evrópusambandsins.

[en] The Agreement between the European Union and the Republic of Iceland on security procedures for the exchange of classified information is hereby approved on behalf of the European Union.

Skilgreining
trúnaðarupplýsingar sem merktar eru ákveðnu trúnaðarstigi og aðgangi að þeim er stýrt m.t.t. trún­aðar­stigs, öryggisvottunar og/eða -viðurkenningar og þess hverjir þurfa á upp­lýs­ingunum að halda

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 21. nóvember 2005 um gerð samnings milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands um öryggisverklag í tengslum við gagnkvæma miðlun leynilegra upplýsinga

[en] Council Decision of 21 November 2005 concerning the conclusion of the Agreement between the European Union and the Republic of Iceland on security procedures for the exchange of classified information

Skjal nr.
32006D0467
Athugasemd
Var áður ,trúnaðarupplýsingar'' en breytt 2012. Það orð getur átt við ,confidential information´ eða ,privileged information´. Sjá einnig skilgreininguna í þessari færslu.

Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira