Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningsvottorð
ENSKA
courier certificate
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
staðfesting stofnunar á að sending, sem inniheldur trúnaðarupplýsingar, sé heimiluð og að einstaklingur, sem þær flytur, geri það í umboði stjórnvalda
Rit
Reglugerð nr. 959/2012 um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála
Skjal nr.
v.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.