Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bakgrunnsathugun
ENSKA
background check
Samheiti
[en] background vetting
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Starfsmenn með rafrænan aðgang skulu hafa hlotið viðeigandi þjálfun sem samþykkt er af SGS og staðist bakgrunnsathugun lögreglu skv. reglugerð nr. 985/2011 og öryggisvottun skv. reglugerð nr. 959/2012.

[en] Employees with electronic access shall have received appropriate training, approved by SGS and have passed a background check by police according to Regulation No. 985/2011 and have security clearance according to Regulation No. 959/2012.

Skilgreining
athugun öryggisstjórnvalds á því hver viðkomandi einstaklingur er og á upplýsingum lögreglu, m.a. um sakaferil hans, þ.m.t. hvort hann eigi afbrotaferil að baki, sem liður í mati á því hvort óhætt sé að gefa út öryggisvottun honum til handa og þar með heimila honum aðgang að viðkvæmum svæðum og trúnaðarupplýsingum

Rit
[is] Almenn lýsing á aðgengis- og öryggismálum öryggissvæðanna á Keflavíkurflugvelli
Framkvæmd verkefna samanber varnarmálalög nr. 34/2008

[en] General description of access and security matters in the security zones at Keflavik Airport
Implementation of projects cf. Icelandic Defence Act No. 34/2008

Skjal nr.
UÞM2018030022
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira