Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskur samstarfsvettvangur um stjórnarhætti fyrirtækja
ENSKA
European Corporate Governance Forum
FRANSKA
Forum européen du gouvernement d´entreprise
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Aðgerðaáætlun framkvæmdastjórnarinnar um að færa félagarétt til nútímahorfs og efla stjórnarhætti fyrirtækja í Evrópusambandinu , samþykkt í maí 2003, tilgreindi röð aðgerða sem krafist er til að nútímavæða og einfalda reglurammann, þ.m.t. stofnun evrópsks samstarfsvettvangs um stjórnarhætti fyrirtækja.

[en] The Commission Action Plan on modernising company law and enhancing corporate governance in the European Union, adopted in May 2003 identified a series of actions that are required in order to modernise and simplify the regulatory framework, including the creation of the European Corporate Governance Forum.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 15. október 2004 um að koma á fót evrópskum samstarfsvettvangi um stjórnarhætti fyrirtækja

[en] Commission Decision of 15 October 2004 establishing the European Corporate Governance Forum

Skjal nr.
32004D0706
Aðalorð
samstarfsvettvangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira