Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
akrínatrín
ENSKA
acrinathrin
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar akrínatrín lagði Matvælaöryggisstofnun Evrópu, hér á eftir nefnd Matvælaöryggisstofnunin, fram rökstutt álit um endurskoðun á gildandi hámarksgildum leifa í samræmi við 1. mgr. 12. gr. reglugerðar (EB) nr. 396/2005.

[en] For acrinathrin, the European Food Safety Authority, hereinafter the Authority, submitted a reasoned opinion on the review of the existing MRLs in accordance with Article 12(1) of Regulation (EC) No 396/2005.

Skilgreining
[en] acrinathrin is a pyrethroid used as an insecticide and an acaricide. In beekeeping, it is used to control the mite Varroa jacobsoni, though resistance is developing (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1164 frá 22. júní 2017 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir akrínatrín, metalaxýl og þíabendasól í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1164 of 22 June 2017 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for acrinathrin, metalaxyl and thiabendazole in or on certain products

Skjal nr.
32017R1164
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.