Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
maltósi
ENSKA
maltose
DANSKA
maltose, maltsukker
SÆNSKA
maltos, maltsocker
FRANSKA
maltose, sucre de malt
ÞÝSKA
Maltose , Malzzucker
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hún er framleidd með hvarfaðri vetnun á blöndu af vatnsrofsefnum sterkju, sem er samsett úr glúkósa, maltósa og hærri glúkósafjölliðum, sem svipar til hvataða vetnunarferlisins sem er notað við framleiðslu á maltítólsírópi. Sírópið sem þannig fæst er afseltað með jónaskiptum og er þykkt að þeim styrk sem óskað er eftir.

[en] It is manufactured by the catalytic hydrogenation of a mixture of starch hydrolysates consisting of glucose, maltose and higher glucose polymers, similar to the catalytic hydrogenation process used for the manufacture of maltitol syrup. The resulting syrup is desalted by ion exchange and concentrated to the desired level.

Skilgreining
[en] a white crystalline sugar formed during the digestion of starches (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1050/2012 frá 8. nóvember 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar pólýglýsítólsíróp

[en] Commission Regulation (EU) No 1050/2012 of 8 November 2012 amending Regulation (EU) No 231/2012 laying down specifications for food additives listed in Annexes II and III to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards Polyglycitol syrup

Skjal nr.
32012R1050
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
maltsykur
ENSKA annar ritháttur
malt sugar

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira