Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tollur gegn undirboðum
ENSKA
anti-dumping duty
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Hvorki skal beita umbreytingarverndarráðstöfun gegn innflutningi vöru, sem hefur áður verið andlag slíkrar ráðstöfunar, né skal beita verndarráðstöfunum á sama tíma og tollum gegn undirboðum eða jöfnunartollum.

[en] No transitional safeguard measures shall be applied to the import of a product, which has previously been subject to such a measures nor shall safeguard measures be applied concurrent with anti-dumping or countervailing duties.

Skilgreining
tollur lagður á vöru til að hindra að hún verði seld á lægra verði en í framleiðslulandinu (Ensk-ísl. orðabók með alfræðilegu ívafi)

Rit
[is] Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja

[en] Free Trade Agreement between the EFTA States and the Philippines

Skjal nr.
UÞM2016090052
Aðalorð
tollur - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira