Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þynna
ENSKA
splitting
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] The competent authority may authorise plants handling hides and skins, including limed hides, to supply trimmings and splittings of these hides and skins for the production of gelatine for animal consumption, organic fertilisers or soil improvers... (32011R0142)
Skilgreining
afurð sem verður til þegar skinn eða húðir eru klofnar í sundur
Rit
v.
Skjal nr.
32011R0142
Athugasemd
Jón E. Vestdal lýsir þessu svo í Vöruhandbók sinni (3. b. bls. 4): Hárlausar húðir eru stundum klofnar sundur í tvær eða fleiri þynnur. Er það gert, þegar ætlunin er að framleiða þunnt leður eða þegar ekki er æskilegt, að beri á hárraminum. Má þá súta og hafa not af hvoru í sínu lagi, hárramsþynnunni og hárramslausri húðinni. Aðallega eru það þykkari húðir, sem eru klofnar, t.d. nautshúðir, en stundum einnig skinn, t.d. stærri tegundir af sauðskinnum. Húðirnar eða skinnin eru oftast klofin áður en þau eru sútuð, þegar búið er að losa hárin af þeim.´´
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
húðþynna