Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þynna
ENSKA
splitting
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Lögbært yfirvald getur leyft að stöðvar, þar sem húðir og skinn, þ.m.t. kalkaðar húðir, fá meðferð, afgreiði afskurð og þynnur, sem eru klofnar frá þessum húðum og skinnum, til framleiðslu gelatíns í dýrafóður, lífrænan áburð eða jarðvegsbæta, að því tilskildu að: ...

[en] The competent authority may authorise plants handling hides and skins, including limed hides, to supply trimmings and splittings of these hides and skins for the production of gelatine for animal consumption, organic fertilisers or soil improvers, provided that: ...

Skilgreining
afurð sem verður til þegar skinn eða húðir eru klofnar í sundur

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 142/2011 frá 25. febrúar 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1069/2009 um heilbrigðisreglur, að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis, og um framkvæmd tilskipunar ráðsins 97/78/EB að því er varðar tiltekin sýni og hluti sem eru undanþegin heilbrigðiseftirliti með dýrum og dýraafurðum á landamærum samkvæmt þeirri tilskipun


[en] Commission Regulation (EU) No 142/2011 of 25 February 2011 implementing Regulation (EC) No 1069/2009 of the European Parliament and of the Council laying down health rules as regards animal by-products and derived products not intended for human consumption and implementing Council Directive 97/78/EC as regards certain samples and items exempt from veterinary checks at the border under that Directive


Skjal nr.
32011R0142
Athugasemd
Jón E. Vestdal lýsir þessu svo í Vöruhandbók sinni (3. b. bls. 4):

Hárlausar húðir eru stundum klofnar sundur í tvær eða fleiri þynnur. Er það gert, þegar ætlunin er að framleiða þunnt leður eða þegar ekki er æskilegt, að beri á hárraminum. Má þá súta og hafa not af hvoru í sínu lagi, hárramsþynnunni og hárramslausri húðinni. Aðallega eru það þykkari húðir, sem eru klofnar, t.d. nautshúðir, en stundum einnig skinn, t.d. stærri tegundir af sauðskinnum. Húðirnar eða skinnin eru oftast klofin áður en þau eru sútuð, þegar búið er að losa hárin af þeim.´´

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
húðþynna

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira