Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirframúrskurður
ENSKA
advance ruling
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sérhver samningsaðili skal kveða upp fyrirframúrskurð innan hæfilegs tímafrests fyrir umsækjanda, sem hefur lagt fram skriflega beiðni með öllum nauðsynlegum upplýsingum. Ef samningsaðili hafnar því að kveða upp fyrirframúrskurð skal hann tilkynna umsækjanda það skriflega þegar í stað, þar sem fram koma viðkomandi málavextir og grundvöllur ákvörðunar hans.

[en] Each Member shall issue an advance ruling in a reasonable, time-bound manner to the applicant that has submitted a written request containing all necessary information. If a Member declines to issue an advance ruling, it shall promptly notify the applicant in writing, setting out the relevant facts and the basis for its decision.

Skilgreining
[en] The expression binding ruling (or advance ruling) generally designates the option for Customs to issue a decision, at the request of the economic operator planning a foreign trade operation, relating to the regulations in force. The main benefit for the holder is the legal guarantee that the decision will be applied (see http://www.wcoomd.org).
(http://unctad.org/en/Docs/TN22_AdvanceRulings.pdf) (18.02.13)

Rit
[is] SAMNINGUR UM VIÐSKIPTALIPRUN
[en] AGREEMENT ON TRADE FACILITATION
Skjal nr.
UÞM2015110005
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira