Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raunhagkerfi
ENSKA
real economy
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Verkefni evrópska kerfisáhætturáðsins skal vera að vakta og meta kerfisáhættu við venjulegar aðstæður í þeim tilgangi að draga úr áhættu kerfisins gagnvart því að þættir kerfisins bregðist og auka getu fjármálakerfisins til að standast áföll. Evrópska kerfisáhætturáðið skal hvað þetta varðar stuðla að því að tryggja fjárhagslegan stöðugleika og draga úr neikvæðum áhrifum á innri markaðinn og raunhagkerfið. Í því skyni að ná markmiðum sínum skal evrópska kerfisáhætturáðið greina allar viðeigandi upplýsingar.


[en] The ESRBs task should be to monitor and assess systemic risk in normal times for the purpose of mitigating the exposure of the system to the risk of failure of systemic components and enhancing the financial systems resilience to shocks. In that respect, the ESRB should contribute to ensuring financial stability and mitigating the negative impacts on the internal market and the real economy. In order to accomplish its objectives, the ESRB should analyse all the relevant information.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1092/2010 frá 24. nóvember 2010 um þjóðhagsvarúðareftirlit með fjármálakerfinu á sviði Evrópusambandsins og um stofnun Evrópska kerfisáhætturáðsins

[en] Regulation (EU) No 1092/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 on European Union macro-prudential oversight of the financial system and establishing a European Systemic Risk Board - ESRB

Skjal nr.
32010R1092
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira