Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
krabbadýr
ENSKA
crustaceans
DANSKA
krebsdyr
SÆNSKA
kräftdjur
FRANSKA
crustacés
ÞÝSKA
Krebstiere
LATÍNA
Crustacea
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Samkvæmt framkvæmdarákvörðun (ESB) 2021/2315 var flokknum lagareldisafurðir í viðaukanum við ákvörðun 2011/163/ESB skipt í fjóra undirflokka: fiskar, fiskafurðir, t.d. kavíar, krabbadýr og lindýr.

[en] Implementing Decision (EU) 2021/2315 divided the category aquaculture products in the Annex to Decision 2011/163/EU into the four sub-categories finfish, products of finfish, e.g. caviar, crustaceans and molluscs.

Skilgreining
[en] crustaceans (Crustacea) form a very large group of arthropods, usually treated as a subphylum, which includes such familiar animals as crabs, lobsters, crayfish, shrimp, krill and barnacles. The 67,000 described species range in size from Stygotantulus stocki at 0.1 mm (0.004 in), to the Japanese spider crab with a leg span of up to 3.8 m (12.5 ft) and a mass of 20 kg (44 lb) (Wikipedia)


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/34 frá 22. desember 2021 um breytingu á III., VIII., IX. og XI. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/405 að því er varðar skrárnar yfir þriðju lönd eða svæði þeirra þaðan sem heimilt er að flytja tiltekna villta veiðifugla, sem eru ætlaðir til manneldis, sendingar af tilteknum samlokum, skrápdýrum, möttuldýrum og sæsniglum, tilteknar lagarafurðir og froskalappir og snigla inn í Sambandið og um niðurfellingu á ákvörðun 2007/82/EB


[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/34 of 22 December 2021 amending Annexes III, VIII, IX and XI to Implementing Regulation (EU) 2021/405 as regards the lists of third countries or regions thereof authorised for the entry into the Union of certain wild game birds intended for human consumption, of consignments of certain bivalve molluscs, echinoderms, tunicates and marine gastropods, of certain fishery products, and of frogs legs and snails, and repealing Decision 2007/82/EC


Skjal nr.
32022R0034
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
Crustacea

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira