Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snemmgreiningarkerfi
ENSKA
early detection system
FRANSKA
système de détection précoce
ÞÝSKA
Früherkennungssystem
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Snemmgreiningarkerfunum er einkum ætlað að sjá til þess að hröð greining fari fram á öllum klínískum einkennum sem renna stoðum undir grun um sjúkdóm, nýtilkominn sjúkdóm eða óútskýrð afföll í eldisstöðvum eða á lindýraeldissvæðum og í náttúrunni og að lögbæru yfirvaldi verði tilkynnt fljótt um atburðinn með það að markmiði að hafnar verði greiningartengdar rannsóknir sem allra fyrst.
[en] The early detection systems shall in particular ensure the rapid recognition of any clinical signs consistent with the suspicion of a disease, emerging disease, or unexplained mortality in farms or mollusc farming areas, and in the wild, and the rapid communication of the event to the competent authority with the aim of activating diagnostic investigation with minimum delay.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 63, 7.3.2009, 15
Skjal nr.
32009D0177
Athugasemd
Hefur áður verið þýtt sem ,hraðgreiningarkerfi´ eða ,kerfi til hraðgreiningar´ en var breytt 2013.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira