Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flotlína
ENSKA
surface longline
DANSKA
flydende langline
ÞÝSKA
Oberflächenlangleine
Samheiti
[is] reklína
[en] floating longline
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Með fyrirvara um reglugerð (EBE) nr. 171/83 gilda eftirfarandi tæknilegar ráðstafanir um skip sem sigla undir fána Spánar, eins og um getur í 2. lið I. viðauka:

a) notkun lagneta er bönnuð,
b) ekki má geyma nein veiðarfæri um borð í skipum, önnur en þau sem nauðsynleg eru fyrir þá tegund veiða sem skipin hafa leyfi fyrir,
c) hver línubátur má ekki kasta fleiri en tveimur línum á dag og skal hámarkslengd hvorrar línu vera 20 sjómílur og fjarlægðin milli tauma ekki vera styttri en 2,70 m,
d) ekki má geyma nein veiðarfæri, önnur en flotlínur, um borð í skipum sem stunda veiðar á stóra bramafiski.


[en] Without prejudice to Regulation (EEC) No 171/83, the following technical measures shall apply to vessels flying the flag of Spain, as referred to in point 2 of Annex I:

(a) the use of gill nets shall be prohibited;
(b) vessels may keep on board no fishing gear other than that necessary for the type of fishing for which they are authorized;
(c) each long liner may cast not more than two long lines per day; the maximum length of each of these long lines shall be fixed at 20 nautical miles; the distance betweem snoods may not be less than 2,70 metres;
(d) vessels fishing for Ray''s bream may keep on board no fishing gear other than surface long lines.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 3531/85 frá 12. desember 1985 um tilteknar tækni- og eftirlitsráðstafanir í tengslum við fiskveiðistarfsemi skipa sem sigla undir fána Spánar á hafsvæðum annarra aðildarríkja en Portúgals

[en] Commission Regulation (EEC) No 3531/85 of 12 December 1985 laying down certain technical and control measures relating to the fishing activities of vessels flying the flag of Spain in the waters of the other Member States, except Portugal

Skjal nr.
31985R3531
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
surface-set longline
surface long line

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira