Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breiðblaða salatfífill
ENSKA
scarole
Samheiti
[en] broad-leaved endive, broad-leaf endive, escarole, Batavian endive, plain-leaved endive

Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Breiðblaða salatfífill (villtur kaffifífill, rauðlaufssalat, hrokkinblaðssalat, sykurbrauðssalat ( C. endivia var. crispum / C. intybus var. foliosum), túnfífilsblöð)

[en] Scarole (broad-leaf endive) (Wild chicory, red-leaved chicory, radicchio, curly leaf endive, sugar loaf (C. endivia var. crispum/C. intybus var. foliosum), dandelion greens)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1004/2013 frá 15. október 2013 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir 8-hýdroxýkínólín, sýprókónasól, sýpródiníl, flúopýram, nikótín, pendímetalín, penþíópýrað og trífloxýstróbín í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) No 1004/2013 of 15 October 2013 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for 8-hydroxyquinoline, cyproconazole, cyprodinil, fluopyram, nicotine, pendimethalin, penthiopyrad and trifloxystrobin in or on certain products

Skjal nr.
32013R1004
Athugasemd
Í 32012R0322 eru ,scarole´ og ,broad-leaf endive´ samheiti, sjá IATE (orðabanka ESB). Þýðingin ,flatur salatfífill´ á því ekki rétt á sér.

Aðalorð
salatfífill - orðflokkur no. kyn kk.