Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búskaparaðferð
ENSKA
farming method
DANSKA
driftsmetode i landbruget
SÆNSKA
driftsform i lantbruket
FRANSKA
méthode d´exploitation agricole
ÞÝSKA
landwirtschaftliche Betriebsmethode
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Búskaparaðferðir hafa áhrif á velferð dýra. Því eru búskaparaðferðir nytsamleg undirstaða upplýsingasöfnunar. Þegar um er að ræða varphænur ber að vísa sérstaklega til reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2295/2003 frá 23. desember 2003 um að koma á nákvæmum reglum um framkvæmd reglugerðar (EBE) nr. 1907/90 um tiltekna markaðsstaðla fyrir egg þar sem þar eru skilgreindar viðbótarkröfur fyrir önnur kerfi.

[en] Animal welfare conditions are affected by farming methods. Therefore they represented a useful basis for collecting information. In the case of laying hens, particular reference should be made to Commission Regulation (EC) No 2295/2003 of 23 December 2003 introducing detailed rules for implementing Council Regulation (EEC) No 1907/90 on certain marketing standards for eggs, as it defines additional requirements for alternative systems.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. nóvember 2006 um lágmarkskröfur varðandi söfnun upplýsinga við skoðanir á framleiðslustöðum þar sem tiltekin dýr eru haldin í landbúnaði

[en] Commission Decision of 14 November 2006 concerning minimum requirements for the collection of information during the inspections of production sites on which certain animals are kept for farming purposes

Skjal nr.
32006D0778
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
landbúnaðaraðferð
aðferð í landbúnaði