Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rakagleypni
ENSKA
moisture absorption
DANSKA
fugtabsorption, fugtabsorbering
SÆNSKA
fuktighetsabsorption
ÞÝSKA
Feuchtigkeitsaufnahme
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í stað handvirkrar vigtunar eins og henni er lýst í 1. til 8. lið má notast við sjálfvirkar línur til vigtunar til að ákvarða hlutfall rakagleypni fyrir sama fjölda skrokka og í samræmi við sömu meginreglur, að því gefnu að sjálfvirku línurnar til vigtunar hafi fyrirfram fengið samþykki lögbærra yfirvalda til að vera notaðar í þessu skyni.

[en] Instead of manual weighing as described under points 1 to 8 automatic weighing lines may be used for the determination of the percentage moisture absorption for the same number of carcases and according to the same principles, provided that the automatic weighing line is approved in advance for this purpose by the competent authority.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1072/2000 frá 19. maí 2000 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 1538/91 um að koma á ítarlegum reglum um framkvæmd reglugerðar (EBE) nr. 1906/90 um tiltekna markaðsstaðla fyrir alifuglakjöt

[en] Commission Regulation (EC) No 1072/2000 of 19 May 2000 amending Regulation (EEC) No 1538/91 introducing detailed rules for implementing Regulation (EEC) No 1906/90 on certain marketing standards for poultrymeat

Skjal nr.
32000R1072
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira