Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagsetningin ,best fyrir´
ENSKA
best-before date
DANSKA
dato for den mindste holdbarhed, sidste holdbarhedsdato
SÆNSKA
bäst före-dag, datum för minsta hållbarhetstid
FRANSKA
date de consommation recommandée
ÞÝSKA
Mindesthaltbarkeitsdatum
Samheiti
gæðaheldnidagsetning
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Til að túlkun sé ótvíræð, varðandi það hvernig merkja eigi efni og hluti með áfyllingardegi, skal kveða á um að í stað áfyllingardags megi koma dagsetningin sem varan er best fyrir eins og kveðið er á um í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/13/EB, eða önnur merking, s.s. númer framleiðslueiningar eins og krafist er í tilskipun ráðsins 89/396/EBE fyrir matvæli sem pakkað er í slík efni og hluti.


[en] In the interest of an unequivocal interpretation of how the date of filling should be applied on materials and articles, it is appropriate to provide that this date may be replaced by the "best before" date as provided for by Directive 2000/13/EC of the European Parliament and of the Council, or another indication such as the lot number required by Council Directive 89/396/EEC for the foodstuffs packed in such materials and articles.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/13/EB frá 29. janúar 2004 um breytingu á tilskipun 2002/16/EB um notkun tiltekinna epoxýafleiða í efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli

[en] Commission Directive 2004/13/EC of 29 January 2004 amending Directive 2002/16/EC on the use of certain epoxy derivatives in materials and articles intended to come into contact with foodstuffs

Skjal nr.
32004L0013
Aðalorð
dagsetning - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira