Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisþáttur
ENSKA
security feature
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Með reglugerð ráðsins (EB) nr. 2252/2004 (5) tók Sambandið upp lífkenni, sem byggjast á andlitsmynd og fingraförum, sem öryggisþátt í vegabréf og ferðaskilríki sem gefin eru út af aðildarríkjunum. Þessir öryggisþættir voru teknir í notkun til að auka öryggi vegabréfa og ferðaskilríkja og koma á áreiðanlegum tengslum milli handhafa annars vegar og vegabréfsins eða ferðaskilríkjanna hins vegar.

[en] By means of Council Regulation (EC) No 2252/2004 (5), the Union introduced the biometric identifiers of the facial image and fingerprints as a security feature in passports and travel documents issued by the Member States. Those security features were introduced in order to render passports and travel documents more secure and to establish a reliable link between the holder and the passport or travel document.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/458 frá 15. mars 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 2016/399 að því er varðar að auka uppflettingar í viðeigandi gagnagrunnum á ytri landamærum

[en] Regulation (EU) 2017/458 of the European Parliament and of the Council of 15 March 2017 amending Regulation (EU) 2016/399 as regards the reinforcement of checks against relevant databases at external borders

Skjal nr.
32017R0458
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira