Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
falssamræmishlutfall
ENSKA
false-compliant rate
Svið
neytendamál
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
32012R0252
Athugasemd
Hugtökin ,false-compliant´ og ,false-non-compliant´ taka til þess hvort vara/afurð standist mörk/kröfur/gildi/ákvæði á grundvelli mælinga. Þau eru eru nokkuð frábrugðin hugtökunum ,false-negative´ og ,false-positive´
Hugtökin ,false-negative´ og ,false-positive´ eru notuð við örverugreiningar og taka til niðurstaðna í prófunum, s.s. prófunum sem eru notuð til að mæla hvort örvera er til staðar eða ekki.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.