Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
boðvaldsskipan
ENSKA
command structure
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Áheyrnarríki, sem tilkynnt hefur fastaráði VES(2) um fyrirhugað framlag sitt til aðgerðar, sem VES hefur skuldbundið sig til að gera að beiðni Evrópusambandsins, með því að leggja til herlið og/eða annan viðeigandi liðsafla, sem svarar til eðlis aðgerðarinnar(3), skal veittur réttur til þátttöku með sömu réttindum og skyldum og fullgildir aðilar í áætlanagerð og ákvarðanatöku VES um verkefnið. Í því felst sami réttur og önnur framlagsríki eiga til hlutdeildar í boðvaldsskipan (e. command structure) aðgerðarinnar.

[en] An Observer State that has notified the WEU Permanent Council(2) of its intention to contribute to an operation undertaken by the WEU at the request of the European Union by committing military and/or other relevant forces corresponding to the nature of the operation(3) shall be entitled to participate with the same rights and obligations as full Members in the planning and decision-taking in the WEU concerning the task. This includes the same right of participation as other contributing countries in the command structures of the operation.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 10. maí 1999 um undirbúning fyrir þátttöku allra aðildarríkjanna í verkefnum skv. 2. mgr. 17. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, þar sem Sambandið nýtir sér VES

[en] Council Decision of 10 May 1999 concerning the practical arrangements for the participation of all Member States in tasks pursuant to Article 17(2) of the Treaty on European Union for which the Union avails itself of the WEU

Skjal nr.
31999D0321
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.