Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bankaráð
ENSKA
Governing Council
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Samkvæmt fjórðu forsendu reglugerðar (EB) nr. 1009/2000 setur þessi reglugerð mörk fyrir framtíðaraukningu hlutafjár Seðlabanka Evrópu sem gera bankaráði Seðlabanka Evrópu kleift að taka ákvörðun um raunverulega aukningu einhvern tíma í framtíðinni til þess að viðhalda fullnægjandi eiginfjárgrunni sem getur staðið undir starfsemi Seðlabanka Evrópu.
[en] Pursuant to the fourth recital of Regulation (EC) No 1009/2000, the Regulation establishes a limit for future increases in the ECBs capital, thereby enabling the Governing Council of the ECB to decide on an actual increase at some point in the future in order to sustain the adequacy of the capital base needed to support the operations of the ECB.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 11, 15.1.2011, 53
Skjal nr.
32010D0026
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.