Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýndarendurheimt
ENSKA
apparent recovery
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Metinn styrkur í sýnisútdrættinum er því næst leiðréttur fyrir lífgreiningarjafngildið, sem er reiknað fyrir sýnaefniviðar-/leysiblanksýni (til að taka tillit til óhreininda frá leysum og íðefnum sem eru notuð), og sýndarendurheimt (reiknuð út frá lífgreiningarjafngildi í hentugum viðmiðunarsýnum með dæmigerðum efnamyndamynstrum í kringum það styrkbil sem mælingar miðast við).

[en] The estimated level in the sample extract is subsequently corrected for the BEQ level calculated for a matrix/solvent blank sample (to account for impurities from solvents and chemicals used), and the apparent recovery (calculated from the BEQ level of suitable reference samples with representative congener patterns around the level of interest).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 252/2012 frá 21. mars 2012 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi díoxína, díoxínlíkra PCB-efna og ódíoxínlíkra PCB-efna í tilteknum matvælum og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1883/2006

[en] Commission Regulation (EU) No 252/2012 of 21 March 2012 laying down methods of sampling and analysis for the official control of levels of dioxins, dioxin-like PCBs and non-dioxin-like PCBs in certain foodstuffs and repealing Regulation (EC) No 1883/2006

Skjal nr.
32012R0252
Athugasemd
Í eðlisfræðiorðasafninu í Íðorðabanka Árnastofnunar er ,apparent´ í þessari merkingu, þ.e. ,sýndar-´ og einnig er vísað til þess í Snöru að ,apparent´ sé ,sýndar-´ í eðlisfræði. Sbr. einnig ,hlutfallsleg virkni'' (e. relative potency).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.