Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsnefnd ÖSE í Kósovó
ENSKA
Kosovo Verification Mission
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] ... að teknu tilliti til þess að ráðið samþykkti yfirlýsingu hinn 26. október 1998 þar sem skilgreind er samræmd heildarnálgun gagnvart Kósóvó, þ.m.t. fullur stuðningur Evrópusambandsins við samningana, sem skrifað var undir í Belgrad 16. október 1998 milli Sambandsríkisins Júgóslavíu og Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu og hinn 15. október 1998 milli Sambandsríkisins Júgóslavíu og NATO, og fullur stuðningur við ÖSE og eftirlitsnefnd ÖSE í Kósóvó, og að Evrópusambandið sé reiðubúið að taka þátt í að aðstoða flóttamenn og fólk sem hefur neyðst til að yfirgefa heimili sín og heimahaga, ...

[en] Whereas the Council adopted a declaration on 26 October 1998 defining a comprehensive approach to Kosovo including full support by the European Union to the agreements signed in Belgrade on 16 October 1998 between the Federal Republic of Yugoslavia (FRY) and the OSCE and on 15 October 1998 between the FRY and NATO, full support for the OSCE and for the Kosovo Verification Mission, as well as the European Union''s readiness to contribute to the assistance to refugees and displaced persons;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 13. nóvember 1998 sem samþykkt var á grundvelli 2. mgr. greinar J.4 í sáttmálanum um Evrópusambandið um eftirlit með ástandinu í Kósóvó (98/646/SSUÖ)

[en] Council Decision of 13 November 1998 adopted on the basis of Article J.4(2) of the Treaty on European Union, on the monitoring of the situation in Kosovo (98/646/CFSP)

Skjal nr.
31998D0646
Aðalorð
eftirlitsnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.